Fimmtudagur 13. apríl 2000 kl. 22:02
Össur og Tryggvi á Víkinni

Össur Skarphéðinsson og Tryggvi Harðarson voru á Víkinni í Keflavík í kvöld.Þar héldu þeir framborðræður sínar vegna komandi formannskjörs í Samfylkingunni. Nokkrir tugir gesta mættu á fundinn og lögðu spurningar fyrir þá félaga eftir fjörugar framsöguræður.