Raunvextir nýttir til uppgreiðslu lána

Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að raunvextir sjóðsins á þessu ári og því næsta yrðu nýttir til uppgreiðslu ákveðinna lána þannig að höfuðstóll sjóðsins standi eftir óhreyfður. Tillagan var samþykkt samhljóða.