Rigning sunnan- og suðvestanlands

Austan og norðaustan 8-15 m/s í dag, en hægari austantil á landinu. Smáskúrir norðan- og austanlands, él á hálendinu og rigning sunnan- og suðvestanlands. Hiti 3 til 10 stig. Austan 5-10 m/s á morgun, skýjað og rigning sunnantil á landinu. Heldur hlýnandi.