Sunnudagur 21. apríl 2002 kl. 10:33
Róleg nótt hjá lögreglu

Rólegt var á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í alla nótt að sögn Halldórs Jenssonar varðstjóra kl. 05 í morgun. Ekkert fréttnæmt gerðist og skemmtanalífið á öldurhúsum bæjarins fór vel fram.