Fréttir

Miðvikudagur 10. apríl 2002 kl. 18:26

Rólegt hjá lögreglu

Lögreglan í Keflavík hefur átt náðugan dag. Engin markverð tíðindi hafa gerst á vaktinni, samkvæmt fréttasíma lögreglunnar.