Fréttir

Fimmtudagur 11. apríl 2002 kl. 09:43

Rólegt hjá lögreglunni í nótt

Rólegt var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt. Samkvæmt fréttasíma lögreglunnar bar ekkert sérstakt til tíðinda.