Slydda, rigning og él

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:
Vestlæg átt, 5-10 m/s og dálítil él um vestanvert landið, en annars skýjað með köflum. Frost 0 til 6 stig.
Á föstudag:
Suðvestan 5-10 m/s, en allt að 15 m/s með suðurströndinni. Éljagangur, en bjart norðaustanlands. Frost 0 til 8 stig, en frostlaust við suðurströndina.
Á laugardag:
Gengur í hvassa austanátt með snjókomu eða slyddu. Hlánar úti við sjóinn.
Á sunnudag:
Vestlæg átt, él og frost víðast hvar. ??Á mánudag:?Útlit fyrir hægt vaxandi austanátt með snjókomu sunnan- og austanlands. Kalt í veðri.