Miðvikudagur 4. janúar 2006 kl. 09:24
Slysalaust í árekstri

Gærdagurinn var rólegur og tíðindalítill hjá Lögreglunni í Keflavík. Þó varð árekstur á Borgarvegi í Njarðvík um kvöldmatarleytið. Engin slys urðu á fólki en báðar bifreiðarnar voru fjarlægðar með dráttarbifreið.
Nóttin var tíðindalaus.