Steypustöðin logar

Um er að ræða árlega hefð hjá BS fyrir því sem menn þar á bæ kalla „Langan laugardag“ en hann byggir á heilsdags æfingu. Í þetta sinn eru keyrðar æfingar sem taka á flestum verkþáttum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna en aðaláherslan á æfingunni í dag er lögð á reykköfun og reyklosun.
Mynd: Vaskir slökkviliðsmenn BS að störfum í gömlu Steypustöðinni í morgun. VF-mynd: Hilmar Bragi