STFS og ríkið náðu að semja

Samningurinn er afturvirkur og gildir frá 1. apríl sl. til 1. desember 2008. Samningurinn nær til um 450 starfsmanna á Suðurnesjum og segir Ragnar Örn Pétursson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja, samninginn sambærilegan við þá sem önnur starfsmannafélög hafa verið að gera.