Fréttir

Þriðjudagur 13. maí 2003 kl. 08:37

Stillt veður í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir estlægri átt, víða 3-8 m/s og léttskýjað, en stöku skúrir við norður- og vesturströndina. Hiti 3 til 11 stig að deginum. Klukkan 6 í morgun var breytileg átt, 3-8 m/s, en norðvestan 10-15 við austurströndina. Skýjað norðvestantil, en víða léttskýjað annars staðar. Hiti í kringum frostmark.