Stolinn bíll enn ófundinn

Bíllinn, sem er af gerðinni Nissan Patrol, er rauður á lit, upphækkaður og sérútbúinn með öllum helstu tækjum. Skráningarnúmer bifreiðarinnar er YU-646. Eigandi bifreiðarinnar vill biðja þá sem hafa séð til bifreiðarinnar að snúa sér til lögreglu.