Stútur sviptur
Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum sem grunaðir voru um ölvun við akstur um nýliðna helgi. Þeir voru færðir á lögreglustöð. Í einu þessara tilvika var ökumaðurinn sviptur ökuréttindum vegna ölvunarakstursins.
Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur ökumönnum sem grunaðir voru um ölvun við akstur um nýliðna helgi. Þeir voru færðir á lögreglustöð. Í einu þessara tilvika var ökumaðurinn sviptur ökuréttindum vegna ölvunarakstursins.