Sumarhátíð á leikskólanum Holti

Kennarar á Holti sýndu svo leikritið Snuðru og Tuðru við góðar undirtektir og ekki síður hjá foreldrum en hjá börnunum.
Farið var í skrúðgöngu upp og niður nærliggjandi götu. Skemmtu börnin sér ótrúlega vel eins og sjá má á myndum í myndasafni Víkurfrétta.
Hægt er að skoða myndasafnið hér