Föstudagur 19. júlí 2002 kl. 09:42
Tveir réttindalausir á torfæruhjólum

Tveir voru teknir fyrir of hraðan akstur í umferðinni á Suðurnesjum í gærkvöldi og í nótt. Þá voru tveir teknir réttindalausir á torfæruhjólum. Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík, að sögn Guðmundar Sæmundssonar lögreglumanns.