Tvö innbrot í Reykjanesbæ

Sjö ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæminu í gær. Auk þess var einn kærður fyrir að tala í farsíma við akstur án þess að nota til þess handfrjálsan búnað eins og lög gera ráð fyrir. Einn fyrir kærður fyrir að vera ekki með bílbeltið spennt.
Talsvert virðist vera um óskoðaða bíla í umferð en síðasta sólarhringinn voru 13 bíleigendur boðaðir með ökutæki sín til skoðunar.