Unglingar safnast saman

Um klukkan 02:00 sama kvöld var tilkynnt að brotist hafi verið inn í bifreið í Keflavík og aðili farið burt af staðnum með eitthvað þýfi. Sá er tilkynnti gat gefið nokkuð greinargóða lýsingu og er unnið að rannsókn.
Einn ökumaður var kærður fyrir að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar.
Þá vöru höfð afskipti af nokkrum ölvuðum einstaklingum í fyrrinótt og fékk einn að gista fangageymslu lögreglunnar.