Fréttir

Væta og vindur í dag
Fimmtudagur 3. júlí 2014 kl. 09:31

Væta og vindur í dag

Veðurspáin fyrir Faxaflóa hljóðar svo: Norðvestan átt og 5-15 m/s, hvassast vestan til og rigning með köflum. Norðanátt 5-13 m/s í kvöld og styttir upp að mestu en norðan 13-18 m/s og rigning með köflum á S-verðu Snæfellsnesi. Hiti 9 til 13 stig. Búist er við að styttu upp á morgun en áfram verður líklega hvasst.