Fréttir

Sunnudagur 3. febrúar 2002 kl. 17:22

Vandræðalaust hjá lögreglu

Sigurður Bergmann og hans menn hjá lögreglunni í Keflavík hafa átt rólegan dag, samkvæmt upplýsingasíma lögreglunnar.Ekkert fréttnæmt hefur borðið á góma lögreglunnar, svo vitnað sé orðrétt í síma lögreglunnar í Keflavík.