Vaxandi austanátt með skúrum

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 10-15 m/s og skýjað, en úrkomulítið. Snýst í suðaustan 10-15 með skúrum seinnipartinn, en hægari sunnanátt í nótt. Vaxandi austanátt á morgun, 10-15 og dálítil rigning síðdegis. Hiti 5 til 10 stig.