Veittist að lögreglumönnum

Einn var handtekinn í gærkvöld vegna gruns um fíkniefnamisferli og fannst á honum u.þ.b. 10 gr. af meintu amfetamíni. Var honum sleppt og telst málið upplýst.
Þrír ökumenn voru í gærdag kærðir fyrir hraðakstur í umdæminu. Sá sem hraðast fór var stöðvaður á Grindavíkurvegi. Mældist sá ökumaður á 126 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.