Veturinn er kominn

Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á miðvikudag:
Norðan og norðaustan átt, 10-18 m/s og snjókoma eða él, en léttir til sunnan- og vestantil síðdegis. Kólnandi veður, frost 0 til 5 stig síðdegis.
Á fimmtudag:
Gengur í vaxandi austan átt með slyddu sunnantil á landinu og hlánar, en þurrt og bjart um landið norðanvert og frost 3 til 10 stig.
??
Á föstudag:
Norðanátt og él, en léttskýjað á sunnanverðu landinu. Áfram svalt í veðri.
Á laugardag og sunnudag:
Lítur út fyrir suðvestlæga átt, með vætu og hlýnandi veðri.