Hjálmar framlengir við Gautaborg

Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Hjálmars, sagði í samtali við Vísi að Hjálmar hafi farið í uppskurð við nárameiðslum sínum en hann geri ráð fyrir að Hjálmar muni ná sér fljótt.
VF-mynd: Hjálmar (fyrir miðju) ásamt Jóhanni Guðmundssyni og Tryggva Guðmundssyni.