Hjálmar kominn á fulla ferð með Gautaborg

Hjálmar var tekinn af leikvelli í hálfleik þegar staðan var 2-0 fyrir Helsingborg. Ekki hefur gengið nógu vel hjá Gautaborg í sumar en þeir eru sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 16 stig eftir tíu umferðir, þó aðeins fimm stigum á eftir Örgryte sem er í efsta sæti.