Fimmtudagur 7. janúar 1999 kl. 22:11
ÍÞRÓTTAFÓLK ÁRSINS

Körfuknattleiksfólkið Anna María Sveinsdóttir úr Keflavík og Friðrik Ragnarsson úr Njarðvík voru kjörin íþróttamenn Reykjanesbæjar í hófi Íþróttabandalags Reykjanesbæjar á gamlársdag. Örn Ævar Hjartarson kylfingur úr GS varð í öðru sæti og borðtennisspilarinn Jóhann Kristjánsson úr Nesi varð í þriðja.VF-ljósmynd: Hilmar Bragi