Miðvikudagur 6. október 1999 kl. 20:05
KEFLAVÍK 70 ÁRA!

Keflavík fagnaði 70 ára afmæli með sögusýningu í íþróttahúsinu í Keflavík um síðustu helgi.Af því tilefni voru þeir Sigurður Steindórsson og Hafsteinn Guðnason heiðraðir sérstaklega.Hátíðarhöldunum verða gerð sérstök skil í næsta Tímariti Víkurfrétta síðar í mánuðinum.