Keflavík heldur í Borgarnes

Keflavík sigraði fyrsta leikinn nokkuð örugglega 97 – 82 og hafa því 1 – 0 yfir í einvíginu. Með sigri í kvöld eru Keflvíkingar svo gott sem komnir áfram en heimavöllurinn í Borgarnesi er erfiður heim að sækja.
Sætaferðir í Borgarnes verða kl. 16:30 frá Íþróttamiðstöðinni við Sunnubraut.