Íþróttir

Miðvikudagur 4. janúar 2006 kl. 22:10

Keflavík lagði ÍS

Keflavíkurkonur sigruðu ÍS í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur leiksins voru 65 - 83 Keflavík í vil en nánar verður fjallað um leikinn á morgun í máli og myndum.