Keflavík missir Halldór

Á síðasta tímabili minnkaði hlutverk Halldórs með Keflavík og hann skoraði aðeins 1.9 stig miðað við tímabilið á undan þar sem hann var með 6.5 stig í leik. Halldór varð Íslandsmeistari með Keflavík 2004 og 2005 ásamt því að verða bikarmeistari 2004.
Halldór á eftir að reynast Blikum sterkur í vetur enda er hann hávaxinn og fjölhæfur.
VF-mynd/Jón Björn Ólafsson - [email protected] - Halldór og Einar Árni, nýráðinn þjálfari Blika, handsala samninginn.