Íþróttir

Myndband frá Íslandsmótinu í teakwondo
Miðvikudagur 28. mars 2012 kl. 10:34

Myndband frá Íslandsmótinu í teakwondo

Íslandsmótið í taekwondo bardaga var haldið um helgina á Ásbrú, Reykjanesbæ. Tíu félög sendu keppendur á mótið, en rúmlega 70 keppendur voru skráðir. Mótið þótt ganga vel og voru flestir ánægðir með breytingar á dómsfyrirkomulagi. Hér má sjá myndband frá mótinu þar sem helstu tilþrif mótsins eru sýnd.





Bardagi mótsins var bardagi á milli Jóns Levy (Afturelding) og Jóns Steinars (Keflavík)

Keppandi mótins karla var Jón Steinar Brynjarsson – Keflavík

Í heildarstigakeppninni sigraði Keflavík þriðja árið í röð með 66 stig og heldur því Íslandsmeistaratitlinum. Selfoss hafnaði í öðru sæti með 47 stig.

Viðreisn
Viðreisn