Næst síðasta umferðin

Njarðvíkingar fá Fjölni í heimsókn í Ljónagryfjuna og Íslandsmeistarar Keflavíkur halda í Hveragerði þar sem þeir eiga harma að hefna gegn Hamri/Selfoss. Grindavík heldur í Borgarnes og mætir Skallagrím á einum erfiðasta útivelli landsins.
Aðrir leikir kvöldsins:
Haukar – Snæfell
Þór – ÍR
KR – Höttur