Reynir tapar fyrir Stjörnunni

Reynimenn eru sem fyrr á botni 1. deildar, en þeir hafa einungis unnið einn leik af 15 í vetur og þurfa að taka sig á til að sleppa við fall í 2. deild að nýju.
Stigahæstur Reynismanna í gær var Sigurður Gunnarsson sem gerði 25 stig, en Sigurður Sigurbjörnsson skoraði 15 stig og tók 10 fráköst.