Íþróttir

Stórmót í Taekwondo um helgina
Föstudagur 25. apríl 2008 kl. 17:50

Stórmót í Taekwondo um helgina

TSH mótið í Taekwondo verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut um helgina. Þetta er aðalatburður ársins hjá Taekwondo-iðkendum og er ætlast til að allir iðkendur og foreldrar verði viðstaddir.

Keppt verður í bardaga á laugardeginum, og formum, showbreak og þrautabraut á sunnudeginum.

Búist er við að þetta verð stærsta mót em haldið hefur verið á Íslandi, það stærsta hingað til var mótið í Íþróttaakademíunni í fyrra, 200 keppendur.

Áhugasamir eru hvattir til að láta sig ekki vanta á þennan stórviðburð.

Viðreisn
Viðreisn