Íþróttir

Stuðningslag komið á netið
Mánudagur 2. maí 2005 kl. 17:57

Stuðningslag komið á netið

Nýja stuðningslag Keflavíkur er komið á netið. Þar leiða saman hesta sína Trommusveitin öfluga og Breiðbandið í laginu „Við ætlum á toppinn“.

Lag mun án efa fá að hljóma á leikjum Keflavíkurliðsins í sumar, en stuðningsmenn geta æft sig og komist í gírinn með því að smella hér og hlusta.