Sjálfstæðisflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn

Íþróttir

  • Sverrir Örvar vann gull og silfur á Manchester Open
    Sverrir í einum sinna margra bardaga.
  • Sverrir Örvar vann gull og silfur á Manchester Open
Mánudagur 27. apríl 2015 kl. 09:17

Sverrir Örvar vann gull og silfur á Manchester Open

Sverrir Örvar Elefsen taekwondo kappi hjá Keflavík vann til gullverðlauna í bardaga og silfurverðlauna í tækni á á Manchester Open taekwondo mótinu um helgina. Einnig var hann valinn besti unglingakeppandi mótsins. Mótið er alþjóðlegt með rúmlega 300 keppendum. Sverrir er margfaldur Íslandsmeistari í taekwondo, fyrrum Norðurlandameistari og var íþróttamaður Sandgerðis árið 2012.

Viðreisn
Viðreisn