Afmæli Mozarts í Duushúsum

Dagskráin verður bæði í tali og tónum og er í höndum Bókasafnsins, Tónlistarskólans og menningarfulltrúa.
Stiklað verður á stóru um ævi Mozarts og leikin nokkur verka hans.
Í hléi verða afmælisveitingar í boði Kaffitárs og Samkaupa.
Dagskráin er öllum opin og hefst kl. 20:00.