Fríða með jólasýningu í Karma
Myndlistarkonan Fríða Rögnvaldsdóttir opnar sýningu á veitingastaðnum Karma í Grófinni í Keflavík á morgun, föstudag kl. 16.
Fríða sýnir nýjustu verkin sín og verður sýningin opin alla virka daga kl. 11-19.30 til 20. des.
Myndin: Ein af myndunum hennar Fríðu á sýningunni heitir „Hvað er að frétta?“