Gestaaukning í Duushúsum

Talið er að á bilinu 10 – 15 þúsund gestir hafi komið til að skoða Stekkjarkot og Íslending. Sá fjöldi á eftir að aukast stórlega því framtíðaráætlanir gera ráð fyrir 100 þúsund gestum á ári þegar uppbyggingu við skemmtigarð Víkingaheima verður lokið. Sýningarskáli Íslendings verður boðinn út í mars á þessu ári.