Mánudagur 4. júlí 2005 kl. 16:42
Gönguleiðir: Arnarfell

Ný gönguleið er komin hér inn á vf.is og í þetta skiptið er ferðinni heitið að Arnarfelli og nánasta umhverfi. Jónatan Garðarsson tók saman texta og það er margt áhugavert sem ber fyrir augu í þessari göngu.
Hægt er að
smella hér til þess að lesa nýju gönguleiðina eða velja valhnappinn
„gönguleiðir“ vinstra megin á forsíðu www.vf.is.