Hasar á Júgíó-móti

Þeir tóku þar þátt í Yu-gi-oh (Júgíó) móti á vegum verslananna Stapafells og Nexus, en þess háttar spil eru það vinsælasta hjá krökkunum í dag.
Mótið er liður í reisu þeirra Nexusmanna um landið vítt og breitt þar sem þeir standa fyrir keppnum jafnt í stöðum úti á landi sem og á höfuðborgarsvæðinu.
VF-mynd/Þorgils Jónsson