Jólastemmning á ÓB
Mikil jólastemmning var á afgreiðalustað ÓB í Njarðvík í dag, en þar var boðið upp á 5 króna afslátt á bensínlítranum á milli kl. 16 0g 18.
Jólasveinarnir voru að sjálfsögðu á svæðinu og hjálpuðu fólki við að dæla, en auk þess var sigurvegari í jólaleik Olís dregin út, Guðríður Walderhaug, og hlaut hún að launum flugmiða frá Icelandair.
VF-myndir/pket