Mannlíf

Jólastund í Duus-Húsum
Föstudagur 10. desember 2004 kl. 15:00

Jólastund í Duus-Húsum

Bókasafn Reykjanesbæjar, Byggðasafnið og menningarfulltrúi bæjarins bjóða 5 ára börnum í leikskólum bæjarins á jólastund í Duushúsum þessa dagana.
Þau kynnast gamaldags jólasiðum til dæmis jólatré smíðað úr tré, en auk þess er fjallað um íslensku jólasveinana, lesin jólasaga og sungin jólalög.
Af vef Reykjanesbæjar