Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 20:09
MAÐUR VIKUNNAR

Nafn: Guðrún HákonardóttirFædd hvar og hvenær: 26. maí 1958 í Reykjavíkog Laula í Áhaldaleigunni tók á móti mérStjörnumerki: TvíburiAtvinna: Kaupmaður í StapafelliLaun: Upp og niðurMaki: Stefán JónssonBörn: Rakel 14 ára og Hákon 8 áraBifreið: Opel AstraBesti bíll: Toyotan sem ég var að seljaVersti bíll: Aldrei kynnst vondum bílUppáhaldsmatur: Sigin grásleppaVersti matur: SviðBesti drykkur: VatnSkemmtilegast: Að vera í góðra vina hópiLeiðinlegast: Myndflippið þegar Stefán mundar fjarstýringunaGæludýr: Snjótittlingarnir sem fá korn í garðinum mínumSkemmtilegast í vinnunni: Þegar viðskiptavinurinnfer ánægður útLeiðinlegast í vinnunni: Að kenna á fjarstýringu ígegnum símaHvað kanntu best að meta í fari fólks: Heiðarleiki oglétt lundEn verst: Þegar „strákar“ yngri en ég kalla mig VINADraumastaðurinn: AusturríkiUppáhalds líkamshluti á konum/körlum: HendurnarFallegasta kona/karl fyrir utan maka: James BondSpólan í tækinu: Enginn tími til að horfa á videó ídesember hjá kaupmönnumBókin á náttborðinu: Engin bók, bara stafli af blöðumUppáhalds blað/tímarit: Nýtt lífBesti stjórnmálamaðurinn: Davíð OddssonUppáhaldssjónvarpsþáttu: Dr. QuinnÍþróttafélag: Það er erfitt. Ætli það sé ekki 6. flokkurí fótbolta þar sem Hákon spilarUppáhaldskemmtistaður: Enginn. Mér finnstmiklu skemmtilegra að fara í leikhúsÞægilegustu fötin: Gallabuxur og bolurFramtíðaráform: Að eflast stöðugt í foreldrahlutverkinuSpakmæli: Lifa í sátt og samlyndi við Guð og menn.