Myndasöfn frá árshátíðum

Árshátíðir grunnskólanna voru sérlega glæsilegar en hjá Myllubakkaskóla var þemað kvikmyndir. Þar léku börnin og sungu atriði úr frægum myndum jafn íslenskum sem erlendum.
Í Heiðarskóla voru fjölmörg skemmtileg söng og dansatriði sem byggðu að mestu á söngleikjum eins og Thriller, Wake me up before you gogo og fleirum.
VF-mynd/Þorgils: Frá Heiðarskóla