SGOR vekur athygli

Unga fólkið fór á ýmsa opinbera staði þar sem þau gengu um í hlutverkum fórnarlamba ofbeldis og réttu þeim sem þau hittu, miða með nokkrum athyglisverðum staðreyndum um ofbeldi á Íslandi.
Samtökin voru stofnuð á síðasta ári og hafa síðan staðið fyrir margvíslegum uppákomum, ss. tónleikum og fræðslufyrirlestrum.