Skemmtilegt framtak foreldris í Vogum
- Sýndi nemendum ýmsar fiskitegundir
Sjómaðurinn Atli Þór Gunnarsson kíkti í heimsókn í Stóru-Vogaskóla síðastliðinn fimmtudag og sýndi nemendum ýmsar fiskitegundir. Krakkarnir voru mjög áhugasamir um fiskana og bauð mötuneytið upp á fisk í hádeginu svo fimmtudagurinn var sannkallaður fiskidagur í Stóru-Vogaskóla.


