Sundnámskeiðin að hefjast

Kennt verður í íþróttamiðstöðinni í Njarðvík og í sundlaug Heiðarskóla. Námskeiðin sem hefjast í dag standa til 25. júní í Heiðarskóla en til 29. júní í sundlaug Njarðvíkur. Síðari námskeiðin verða 29. júní til 14. júlí (Keflavík) og 29. júlí - 10 ágúst (UMFN).