Laugardagur 7. september 2002 kl. 18:25
Tónlist um allan bæ

Það hefur verið menningarbragur á miðbæ Keflavíkur í allan dag. Þúsundir hafa verið á ferli og notið menningar - drukkið hana í sig í góða veðrinu. Tónlistaratriði hafa verið á öðru hverju horni, auk þess sem mikil skemmtun hefur verið á sviði við Hafnargötuna í allan dag.Meðfylgjandi mynd var tekin af harmonikkuleikurim á Keflavíkurtúninu þ.ar sem þeir léku fagra tóna fyrir gesti og gangandi.
Myndina tók Hilmar Bragi Bárðarson við þetta tækifæri.