Mannlíf

Unglingur vikunnar
Fimmtudagur 18. ágúst 2005 kl. 12:14

Unglingur vikunnar

Heiðrún Pálsdóttir
Aldur:
16 ára
Skóli: Er að fara í FS
Happatala: 14
Stjörnumerki: Hrútur
Æfirðu einhverja íþrótt? Siglingar :D
Uppáhalds tónlistarmaður/hljómsveit? Engin, hlusta nánast á allt.
Ertu oft á msn? Já og nei, misjafnt eftir dögum.
Hvað myndirðu kaupa þér ef þú ættir að eyða 1000 kr.? Geisladisk.
Hvert fórstu um verslunarmannahelgina? Fór í bíó í VIP salinn í Álfabakka.
Hvaða vefsíðu heimsækir þú mest? Hjá vinkonu minni, blog.central.is/hrafnhildurasa ;D
Hvað fer mest í taugarnar á þér? Þegar mér er bannað að gera það sem mig langar til að gera!
Skemmtilegasta sem þú gerir? Sigla, ferðalög og vera í skátunum :P
Uppáhalds kvikmynd? Úff, þær eru svo margar!
Ef þú værir fluga á vegg í 20 mín., hvar mundirðu vilja vera? Á háleynilegum fundi hjá forseta Bandaríkjanna.
Uppáhalds hlutur? Hann Strengur (gítarinn minn ;P)
Hvaða mynd sástu síðast í bíó? The Island.
Besti matur? Maturinn hennar mömmu.
Hildur Vala eða Kalli Bjarni? Hildur Vala.
Kók eða Pepsi? Kók.
Vetur eða sumar? Sumar!!!
One Tree Hill eða The O.C.? Horfi á hvorugt:P
Franskar eða gulrætur? Gulrætur ;P