Mánudagur 27. maí 2002 kl. 14:48
Vígamenn í Reykjaneshöll!

Hundruð barna komu saman til knattspyrnuiðkunnar í Reykjaneshöllinni á kjördag. Það sýndu ekki allir fótboltanum áhuga og fannst skemmtilegra að leika sér með litla vígbúna karla á hliðarlínunni.Nánar um knattspyrnumótið í Reykjaneshöllinni síðar í dag.